Fćrsluflokkur: Bloggar
Miđvikudagur, 2. maí 2007
Bókalisti minn(a work in progress)
Keypt eđa mér gefiđ 2006
"Draumalandiđ, sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ" --Keypt í Eymundsson rétt eftir vorpróf, lesin ađ mestu rétt fyrir og í Finnlandsferđ kórsins.
"Fjallkirkjan" og "Ađventa" eftir Gunnar Gunnarsson --Keyptar á Gunnarsstofnun í Skriđuklaustri, hringferđ međ Dodda og Einari Steini
"The Da Vinci Code" eftir Dan Brown, keypt í bókabúđ í litlu menningarverslunarmiđstöđinni í Vaasa, á međan kórinn var ţar á kórhátíđ
"Legacy" eftir David Borek, Tomas Carba og Alexandr Koráb --keypt í kommúnistasafninu í Tékklandi
Okkara sangbók-sangir og vísur til gaman og álvara -- keypt á Ólafsvöku í Ţórshöfn, Fćreyjum
"One hundred years of solitude" eftir Gabriel García Márquez, Einar Steinn gaf mér hana í afmćlisgjöf
"Shakespeare, the complete works", mamma og Eva gáfu mér hana í afmćlisgjöf 2006
Keypt eđa gefiđ mér 2007
Eftirfarandi bćkur voru keyptar í amazon.co.uk fyrir "Creative writing"-kúrsinn í janúar(ţ.e fyrir utan námsbókina
"Glitz", "The Switch", "Rum punch", "Swag" og "52 pickup" eftir Elmore Leonard
"George Orwell, the complete novels", s.s. "animal farm", "Burmese days", "A clergyman daughter", "coming up for air", "Keep the aspidistra flying" og "Nineteen eighty-four"
Ađrar bćkur á sama stađ í Febrúar
"Lord of the flies" eftir William Golding
"A clockwork orange" eftir Anthony Burgess
__________
Eftirfarandi bćkur voru keyptar í Toronto, Kanada
Braindroppings eftir George Carlin
French for dummies
The fundamentals of drawing
___________
"Jóhannes úr Kötlum, úrval kvćđa og ritgerđa" --keypt í Eymundsson seint í mars eđa snemma í apríl
Eftirfarandi bćkur voru keyptar í útsölu bókasölu stúdenta seint í apríl
The White Hotel eftir D.M. Thomas
Utopia eftir sir Thomas More
Gentle sinners eftir W.D. Valgardsson
Moby Dick eftir Herman Melville
Gulliver´s Travels eftir Jonathan Swift
Frankenstein eftir Mary Shelley
Collected poems of Rudyard Kipling
Collected poems of W.B. Yeats
Wide Sargasso sea eftir Jean Rhys
Heimsljós eftir Halldór Laxness
Selected stories by H.G Wells, edited and with introduction by Ursula K. Le Guin
The french lieutant´s woman eftir John Fowles
The bad sister eftir Emma Tennant
The bride of science-romance, reason and Byron´s daughter eftir Benjamin Wooley
The Silmarillon eftir J.R.R Tolkien
Dubliners eftir James Joyce
________________________
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Bækur, myndir -aðallega fyrir mig að sjá til að muna
Tenglar
Hversdagslistinn
Síđurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Ţar sem ég nć fréttunum, er oft í skólanum međan fréttir eru
- Morgunblaðið Ţar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eđlisfrćđi- og stćrđfrćđistúdenta
Kórinn
Heimasíđur fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ćttađur úr Súđavíkinni
- Erna María Sálfrćđinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánćgđur
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harđrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móđir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfrćđinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guđfrćđinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíđa kórsins
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar