Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Linux komið upp, windows í fjarlægri martröð

Þá lét ég loksins af því að setja upp Ubuntu, kannski af illri nauðsyn þar sem ég á að vera í tölvueðlisfræði og þ.e eiginlega þægilegra að forrita í Linux. En ég var orðinn ótrúlega þreyttur á hökti og vona ég að ég eigi aldrei eftir að sjá bláa skjá dauðans eða þær þúsundir villa sem fylgdu MWD(Microsoft windows)

Jæja, ég mun alltaf minnast windows sem persónan sem drapst alltaf á í partýum. Þ.e þegar mikið er að gera. Persónan sem hökti sama hvað talvan var hröð og var með óteljandi marga galla. May you rest in pieces.

Ætli ég búi ekki til quote: "You can´t clean a broken window, the only thing to do is to replace it". Ekki besta quote ever en nenni ekki hugsa um eitthvað betra í augnablikinu.

 


Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband