Færsluflokkur: Tölvur og tækni
22.9.2006 | 20:40
Linux komið upp, windows í fjarlægri martröð
Þá lét ég loksins af því að setja upp Ubuntu, kannski af illri nauðsyn þar sem ég á að vera í tölvueðlisfræði og þ.e eiginlega þægilegra að forrita í Linux. En ég var orðinn ótrúlega þreyttur á hökti og vona ég að ég eigi aldrei eftir að sjá bláa skjá dauðans eða þær þúsundir villa sem fylgdu MWD(Microsoft windows)
Jæja, ég mun alltaf minnast windows sem persónan sem drapst alltaf á í partýum. Þ.e þegar mikið er að gera. Persónan sem hökti sama hvað talvan var hröð og var með óteljandi marga galla. May you rest in pieces.
Ætli ég búi ekki til quote: "You can´t clean a broken window, the only thing to do is to replace it". Ekki besta quote ever en nenni ekki hugsa um eitthvað betra í augnablikinu.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar