Færsluflokkur: Dægurmál

Íslendingar sameinumst, verndum rétt okkar sem neytendur

Skv.neytendasamtökunum þá er verið að reyna að eyðileggja verðskuldaðar verðlækkanir okkar Íslendinga sem neytanda á matvörur. Ég ætla mér nú að taka þennan lista með í matvörubúð og ekki kaupa það sem er á listanum. Ég er orðinn leiður á því á að þurfa í sífellu að borga okurfé til þess eins að svelta ekki.

http://www.ns.is/ns/frettir/?cat_id=6413&ew_0_a_id=258629

 Ég hvet eindregið fólk að fara eftir þessum lista og sneiða framhjá þeim birgjum sem halda að þeir fái að komast upp með allt.

 


nær engin vikmörk, dónaskapur, smámunasemi og rautt nef


Ég hef ekkert á móti því að hækka sektirnar ef það virkar en vikmörkin voru fín eins og þau voru. Svo virðist sem undanfarið að lögreglan þurfi ekki annað en að koma með tillögu að lögum, næsta dag þá byrji umræðan og eftir mánuð þá er tillagan orðin að lögum. 5 km vikmörk er of lítið og rosalega auðvelt fyrir lögregluna að misnota aðstöðu sína með því að sekta fólk sem fer 6 km yfir hámarkshraða t.d á mörgum götum borgarinnar þar sem stendur 60, 70 eða 80.
Venjulegir lögreglumenn er bara að gera starf sitt og auka þarf umferðaröryggi, sérstaklega á landsvegum. Ég nenni ekki að þurfa alltaf að vera að stara á hraðamælirinn hvort hann sé á 56 eða 66. Það á ekki að breyta miklu, augljóslega þá er samgönguráðherra ósammála mér.
Ef það er eitthvað sem fer í taugarnar á mér er þegar lögreglumönnum, flugvallarstarfsfólki o.fl leyfist að vera með stæla, ruddaskap eða yfirleitt dónaskap þegar ég hef ekki gefið neitt tilefni til. Það má vel vera að vinnudagurinn sé langur hjá þessu fólki en hann er líka langur hjá mér og ekki sé ég mikla þörf til að vera með stæla. Þannig að: gott fólk, verið kurteis hvort við annað, það kostar ekki neitt.
Jæja, á meðan lögreglan fær ekki að ganga með byssur. Ef það er einhverjum sem ég treysti ekki til að ganga með byssu þá eru það ALLIR.
Ekki til að vera smámunasamur en ég var nokkuð viss um að gjaldmælarnir í miðbænum væru gjaldfrjálsir eftir kl 18:30. Því ég tek nokkuð oft eftir fólki að sekta t.d í kringum regnbogann rétt eftir 8 á kvöldin. Má fólk endilega leiðrétta mig ef þetta er rangt hjá mér.
Í lokin þá vill ég minna fólk á að kaupa rautt nef því dagur rauða nefsins á morgunn og fer hagnaðurinn í gott málefni.
Athugið: Eftirfarandi eru bara mínar skoðanir en ekki skoðanir félagshópa sem ég er í.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband