MUN á Akureyri

Þær góðu fréttir að það á að fara að halda MUN á Akureyri næsta mars. MUN er skammstöfun fyrir Model United Nations eða hermilíkan af sameinuðu þjóðunum, er þessi atburður haldinn um allan heim og er orðinn 70-80 ára gamall ef ég man rétt. Einnig er líkt eftir öðrum alþjóða- og innanlandsstofnunum þótt að við séum ekki enn byrjuð á því hér á landi að líkja eftir alþingi. Ég tel mikla möguleika að það væri auðvelt að fá styrki til að halda model ICJ hérna á landi í framtíðinni og yrði það líklegast þá vinsælast meðal laganema. IceMUN var haldið í fjórða sinn seinnasta haust, ég veit ekki hvernig þetta mun ganga.

Ég hef heyrt að reynt verði að toga nemendur útfrá hinum háskólunum. Myndum við þá þurfa að taka rútur og þá væri möguleiki að rúturnar gætu tekið nemendur uppí m.a frá Bifröst. Vona ég innilega að þetta takist vel .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og núlli?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband