Tónlist-topp 5 hjá mér í augnablikinu

1. Bohemian Rhapsody (The Queen)
2. Bittersweet Symphony (The Verve)
3. Burning down the house (Talking heads)
4. Kindhearted woman (Robert Johnson)
5. La Bamba

Því miður þá er þetta ekki allt popp eða rokk&ról en eru öll frekar klassísk annars þá eru ýmsar hljómsveitir vinsælar hjá mér í augnablikinu þ.á.m er Prodigy, Pink Floyd, Nick Cave, hljómsveitirnar hérna fyrir ofan ásamt ýmsum öðrum. Einhver lög sem þið mælið með?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel valið. Gott stöff. Það kemur kannski ekki á óvart að Johnson hefur verið mikið í spilun hjá mér, sem og Bittersweet Symphony. Því meira sem ég hlusta á karlinn (þ.e. Hróbjart) og les um lögin því meiri verður aðdáunin á honum (og var hún þó ærin fyrir). :)

Tja, ég minni á John Lee Hooker, sérstaklega Serves Me Right To Suffer og Tupelo Blues. Svo er auðvitað Skip James, þá helst Devil's Got My Woman Og Hard Time Killing Floor Blues. Að sama skapi hef ég hlustað mikið á Neil Young og CSNY og For What It's Worth með Buffalo Springfield. 

Einar Steinn (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og ellefu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband