9.5.2006 | 03:20
Microsoft Windows - NEI TAKK
Ég hef ekki aukatekið orð hversu mikið þetta drasl fer í taugarnar á mér, ég held að ég fari núna bara að taka ráð félaga minna í tölvunarfræðinni(ég er sjálfur í eðlisfræði) og setja upp Linux. Ég er orðinn leiður á því að talvan frjósi hjá mér. Aldrei aftur vill ég þurfa að skrifa eitt orð aftur í ritgerð eða neinnu öðru vegna þess hversu screwed up þetta stýrikerfi er.
Ég hef kannski ekki séð "The blue screen of death" eða blá skjá dauðans í langan tíma en talvan hefur frosið þó nokkuð oft hjá mér. Nú er að koma síðasta hálmstráið. Endirinn á línunni. Síðasti dropinn af þolinmæðinni hjá mér gagnvart þessu stýrikerfi. Nú er kominn tími hjá mér að setja upp Linux.
Ég er opinberlega búinn að fá nóg af MICROSOFT WINDOWS, eftirfarandi windows hafa frosið hjá mér eða feilað: XP, ME, 2000, NT, 98, 95, 3.11, 3.1. Hef séð lægri tegundir af windows en litu bara út eins og gamli file-manager úr windows 3.*
Time to say: HASTA LA VISTA, BABY við windows-ið og fá sér LINUX
Það verður því miður að bíða þangað til eftir prófin...þar sem það tekur einhvern tíma fyrir mig að setja upp Linux o.s.frv.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ubuntu virðist vera skemmtilegt og þeir eru með LiveCD, disk sem leyfir manni að prófa án þess að setja það upp. Það er kannski eins gott því Linux getur verið snúið, sérstaklega ef maður er ekki áhugamaður um tölvur. Ég prófaði einhver distros um árið og það var allt voða gaman en Linux er eins og Chevy 57. Bíllinn er flottastur en hann þarf ást og athygli. Bílaáhugamenn elska svoleiðis, en ef þú vilt bara komast á milli staða er hann of viðhaldsfrekur. Þegar ég kynntist Apple og OSX var eins og nýr heimur opnaðist. Hér var stýrikerfi sem suðaði ekki, var ekki að reyna að vera of hjálpsamt, fullt af vírusum og spyware. OSX gerir það sem maður biður um og er ekkert að þykjast vita hlutina betur og það sem mestu máli skiptir. Það er einfaldara í notkun en Windows.
Villi Asgeirsson, 9.5.2006 kl. 08:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.