30.3.2007 | 04:46
Ísrael og Palestína-ritgerðin sem ég var að skrifa fyrir skömmu
Ég er búin að finna eitthvað sem ég þoli ekki. Þessa hluti hérna saman: trúarextremisma, rosapirring, taugaveiklun og þjóðarstolt, eflaust mætti setja eitthvað ofan í þennan lista.
Þótt að eflaust mætti lengi deila um hverjum deilan er að kenna og svolítið greinilegt er hver er að vinna deiluna þá þurfti ég að lesa blaðagreinar, mæta í fyrirlestra og horfa á videóspólur, dvd og lesa bækur um ástandið. Síðan horfði ég á myndir eins og Jesus-camp sem settu bara kirsuberið á toppinn. Reyndar vissi ég um þetta allt fyrir en það er eins og yfirhleðsla fyrir mig að þurfa að þola allan þennan þjóðernis- og trúarhroka í einum bita. Enginn vill gefa eftir, "its all mine, mine, mine"-hugsun óx mér upp fyrir kok og mér leið eins og ég væri að kafna.
Þó verður maður sýna þessu fólki skilning. Fólkið ólst upp í veröld sem er undir stöðugum þrýstingi frá öðrum menningarsvæðum. Allir eiga að aðlagast, breyta sínu svo það henti veröldinni betur. Þetta á reyndar við mestallan heiminn en það er annað mál.
Ég fékk kannski nóg af að heyra hroka sem snýst um "ég hef rétt fyrir mér og allir aðrir eru fábjánar" en jæja...
af þeirri tegund af hugsun verð ég víst að láta sjálfan mig þola hana því kosningar eru í nánd og ég er nokkuð viss um að stjórnmálamenn muni ekki láta vanta skítkastið.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning