Ísrael og Palestína-ritgerðin sem ég var að skrifa fyrir skömmu

Ég er búin að finna eitthvað sem ég þoli ekki. Þessa hluti hérna saman: trúarextremisma, rosapirring, taugaveiklun og þjóðarstolt, eflaust mætti setja eitthvað ofan í þennan lista.

Þótt að eflaust mætti lengi deila um hverjum deilan er að kenna og svolítið greinilegt er hver er að vinna deiluna þá þurfti ég að lesa blaðagreinar, mæta í fyrirlestra og horfa á videóspólur, dvd og lesa bækur um ástandið. Síðan horfði ég á myndir eins og Jesus-camp sem settu bara kirsuberið á toppinn. Reyndar vissi ég um þetta allt fyrir en það er eins og yfirhleðsla fyrir mig að þurfa að þola allan þennan þjóðernis- og trúarhroka í einum bita. Enginn vill gefa eftir, "its all mine, mine, mine"-hugsun óx mér upp fyrir kok og mér leið eins og ég væri að kafna.

Þó verður maður sýna þessu fólki skilning. Fólkið ólst upp í veröld sem er undir stöðugum þrýstingi frá öðrum menningarsvæðum. Allir eiga að aðlagast, breyta sínu svo það henti veröldinni betur. Þetta á reyndar við mestallan heiminn en það er annað mál.

Ég fékk kannski nóg af að heyra hroka sem snýst um "ég hef rétt fyrir mér og allir aðrir eru fábjánar" en jæja...

af þeirri tegund af hugsun verð ég víst að láta sjálfan mig þola hana því kosningar eru í nánd og ég er nokkuð viss um að stjórnmálamenn muni ekki láta vanta skítkastið.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fimmtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband