24.4.2007 | 05:46
Prófvertíð, Mundi frændi og sumarið
Prófvertíð er í gangi, ritgerðum, verkefnamöppum o.fl. á að skila í þessari viku. Fyrsta prófið mitt er á laugardaginn og allt fínt með það.
Í dag þá var ég orðinn hálfáhyggjufullur þegar pabbi var ekki kominn heim úr vinnunni kl 20:10, þannig að ég hringdi í hann. Sagðist hann þá vera á spítala og að Mundi frændi minn, bróðir pabba hefði hnigið niður í vinnunni, kvartað yfir svima, pabbi bauðst til að aka honum heim. Þegar í bíllinn var komið þá hætti frændi minn að anda. Pabbi tók frænda minn úr bílnum, gaf honum neyðaraðstoð og hringdi í 112. Núna liggur hann á gjörgæslu eftir hjartaþræðingu, þ.e hann var með kransæðarstíflu. Skv. því sem ég heyri þá eru líkur hans 50/50. Vona ég innilega að hann komist úr þessu nánast óskaddaður. Þ.e ekki liðið ár síðan að Alla ömmusystir dó og ekki 1,5 ár síðan Hrefna amma dó. Ég get ekki annað en vonað að föðurfjölskylda mín þurfi ekki að missa enn einn á svona stuttum tíma.
Hvað ég ætla að gera í sumar: Vinna, ferðast, lesa bækur, slaka á og njóta lífsins. Hvað annað á ungt Íslenskt fólk að gera?
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey, gleðilegt sumar! Hvað ætlum við að gera? Ég vonast að gera bara ekki neitt en lifið er öðruvísi því miður. Mamma ætlar að heimsækja mig ef ég er í Rvk og ég verð að játa að ég hlakkar till þess :) Vinna, læra til þrófs (svolítið :)), og njóta sumarsins að sjálfsögðu!
Alena (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning