4.6.2007 | 00:33
Háskóli eður ei, það er EKKI spurningin
Mér leið alveg hræðilega í morgunn og fékk áhyggjukast að ég mætti ekki stunda nám í háskólanum í haust. Ég fékk tölvupóst að ég væri ekki lengur skráður í nám í háskólanum, auk þess þá gat ég ekki skráð mig inn á námssíðuna mína þar sem ég sé í hvaða námsskeið ég er skráður í o.s.frv.
Ég vissi varla hvað stóð á mig veðrið, ég fékk einskonar áfall. Hvort ég hefði gleymt að borga námsgjöldin, hvort að reikningurinn væri kannski einhversstaðar fastur í póstkerfinu okkar. Myndi mér líða illa yfir að fá ekki að stunda nám mitt vegna skriffinnsku-mistaka, ehhh...já. Þó efa ég að stúlkurnar í nemendaskrá myndu erfa það við mig eða nokkurn annan...
Seinna um daginn fékk ég bréf frá stúdentaráði um að einungis 170 nemendur hefðu verið skráðir við háskólann í morgunn, ég bíð spenntur eftir útskýringu þeirrar ágætrar konu sem er nýfarin að sjá um þetta. "Byrjendamistök" blah. Ég varð nær snortinn af reiði, skólinn eins og er, er mitt líf, flest sem ég geri er tengt honum. Mér leið betur þegar ég fékk þær fréttir að þetta væru mistök. Mér langar ekki að fara til stjórans í sumarvinnunni og biðja um frí til að leiðrétta skriffinskumistök, hvort sem eru mín eða annarra.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning