Háskóli eđur ei, ţađ er EKKI spurningin

Mér leiđ alveg hrćđilega í morgunn og fékk áhyggjukast ađ ég mćtti ekki stunda nám í háskólanum í haust. Ég fékk tölvupóst ađ ég vćri ekki lengur skráđur í nám í háskólanum, auk ţess ţá gat ég ekki skráđ mig inn á námssíđuna mína ţar sem ég sé í hvađa námsskeiđ ég er skráđur í o.s.frv.

Ég vissi varla hvađ stóđ á mig veđriđ, ég fékk einskonar áfall. Hvort ég hefđi gleymt ađ borga námsgjöldin, hvort ađ reikningurinn vćri kannski einhversstađar fastur í póstkerfinu okkar. Myndi mér líđa illa yfir ađ fá ekki ađ stunda nám mitt vegna skriffinnsku-mistaka, ehhh...já. Ţó efa ég ađ stúlkurnar í nemendaskrá myndu erfa ţađ viđ mig eđa nokkurn annan...

Seinna um daginn fékk ég bréf frá stúdentaráđi um ađ einungis 170 nemendur hefđu veriđ skráđir viđ háskólann í morgunn, ég bíđ spenntur eftir útskýringu ţeirrar ágćtrar konu sem er nýfarin ađ sjá um ţetta. "Byrjendamistök" blah. Ég varđ nćr snortinn af reiđi, skólinn eins og er, er mitt líf, flest sem ég geri er tengt honum. Mér leiđ betur ţegar ég fékk ţćr fréttir ađ ţetta vćru mistök. Mér langar ekki ađ fara til stjórans í sumarvinnunni og biđja um frí til ađ leiđrétta skriffinskumistök, hvort sem eru mín eđa annarra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggiđ

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband