Ruslpóstur

Venjulega fæ ég alveg rosalega mikið af ruslpósti, hvort sem er í gegnum email eða venjulegan póst. Síðan er það spam-pósturinn sem greinilega hefur aldrei verið sett mikil hugsun út í.

 Ég fékk t.d eitt bréf sem sagði mér að ég hefði erft eftir mann sem hafi dáið fyrir nokkrum mánuðum síðan. Síðan seinna í bréfinu þá dó hann árið 2002. Þ.e 5 ár síðan. Þ.e 54 mánuðir síðan árið 2002 var, ég þekki engan sem kallar þessa tölu 'nokkra'. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hoho, var bréfið nokkuð frá herra Ali Zonga, góðvini mínum í Burkina Faso?

Einar Steinn (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband