19.6.2007 | 02:17
Veikur
Er með einhverja leiðinlega flensu. Er rauður í augunum og síþreyttur. Svaf í minnst 14 klst í dag. Held ég fari í worldclass og sund á morgunn. Verð kannski ekki laus við flensuna en mér líður alltaf eitthvað betur eftir líkamsæfingu. Ég er búinn að setja mér markmið fyrir þessa viku: Klára Fjallkirkjuna og byrja á einhverri annarri bók.
Líkamsæfingar seinnustu viku: 3 sinnum í Worldclass, 4 sinnum í sund, kleif Esjuna og villtist í Þoku á leiðinni niður.
Ég er orðinn mjög spenntur fyrir IceMUN á þessu ári. Við í stjórninni ætlum okkur að auka fjölda þeirra sem koma að utan. Ég veit að það koma a.m.k 3-5 sem ég á að hafa reddað.
Ég held að áætlunin fyrir næstu helgi sé að fara til Skagastrandar með SalsaIceland. Dansa Salsa og skoða Skagaströnd betur. Ég held ég fari austur helgina eftir á, skoði Þórbergssetur og kaupi einhverrar bækur. Það er búið að mæla með 'Ofvitanum', 'Bréf með Láru' o.fl., aldrei að vita nema ég stoppi fyrir norðan og heilsi upp á frændur mína.
Er að drepast úr þreytu, verð að fara að sofa aftur...góða nótt.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning