Veikur

Er með einhverja leiðinlega flensu. Er rauður í augunum og síþreyttur. Svaf í minnst 14 klst í dag. Held ég fari í worldclass og sund á morgunn. Verð kannski ekki laus við flensuna en mér líður alltaf eitthvað betur eftir líkamsæfingu. Ég er búinn að setja mér markmið fyrir þessa viku: Klára Fjallkirkjuna og byrja á einhverri annarri bók.

Líkamsæfingar seinnustu viku: 3 sinnum í Worldclass, 4 sinnum í sund, kleif Esjuna og villtist í Þoku á leiðinni niður.

Ég er orðinn mjög spenntur fyrir IceMUN á þessu ári. Við í stjórninni ætlum okkur að auka fjölda þeirra sem koma að utan. Ég veit að það koma a.m.k 3-5 sem ég á að hafa reddað. 

Ég held að áætlunin fyrir næstu helgi sé að fara til Skagastrandar með SalsaIceland. Dansa Salsa og skoða Skagaströnd betur.  Ég held ég fari austur helgina eftir á, skoði Þórbergssetur og kaupi einhverrar bækur. Það er búið að mæla með 'Ofvitanum', 'Bréf með Láru' o.fl., aldrei að vita nema ég stoppi fyrir norðan og heilsi upp á frændur mína.

Er að drepast úr þreytu, verð að fara að sofa aftur...góða nótt. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og núlli?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband