Há skólagjöld - Nei takk

Undir reglu jafnræðis þá er ég á móti því að leyfa há skólagjöld í ríkisrekna háskóla. Þegar sífelldur þrýstingur fyrir gæði menntunar á sem minnstum ríkisfjárútlátum hvað geta skólayfirvöld annað gert en að hækka skólagjöldin, ekki er erfitt að finna rök fyrir hvað megi bæta með meiri peningum í háskólum landsins.

En hver er sanngirnin í því að fátækur og góður nemandi þurfi margra milljóna króna námslán til að mennta sig, sem m.a hann fengi ekkert endilega. Á meðan að ríkur og lélegur nemandi kemst inn.  Hver er sanngirnin að sonur bankastjórans fái meira að mennta sig en sonur bakarans þótt að báðir fái kannski sömu einkunnir.


mbl.is OECD segir að frekar eigi að auka gæði kennara en fjölga þeim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband