Hegðunarnámskeið!?

Einn góður lögreglustjóri gaf það frá sér að hann vildi að Íslensk börn fari í hegðunarnámskeið í 1 ár eftir grunnskóla áður en það getur haldið áfram í námi. Þetta hljómar í mínum eyrum jafn fáranlega og sú gamla bábilja að ungt fólk mætti ekki fara áfram í námi án þess að hafa bréf um það að það hafi eytt nokkrum árum á góðu sveitarheimili.  Ofbeldi leiðir af sér meira ofbeldi. Það er til fullt af fólki sem lætur sér ekkert segja sér hvernig það á að hegða sér. Væri þægt á meðan það væri á þessu námskeiði og færi síðan annað.

Grunnskólinn og framhaldsskólinn hér á landi er nú þegar lengri en á flestum stöðum ytra. Á virkilega að fara að lengja hann með því að bæta þessu við. Ég vona ekki.  Er ofbeldi mikið, hvernig væri að auka sýnileika lögreglunnar. Á lögreglan ekki að vera hérna til að vernda fólk. Vera boðberi þess að ef fólk ræðst á annað þá verði því refsað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband