3.8.2007 | 02:43
Hegðunarnámskeið!?
Einn góður lögreglustjóri gaf það frá sér að hann vildi að Íslensk börn fari í hegðunarnámskeið í 1 ár eftir grunnskóla áður en það getur haldið áfram í námi. Þetta hljómar í mínum eyrum jafn fáranlega og sú gamla bábilja að ungt fólk mætti ekki fara áfram í námi án þess að hafa bréf um það að það hafi eytt nokkrum árum á góðu sveitarheimili. Ofbeldi leiðir af sér meira ofbeldi. Það er til fullt af fólki sem lætur sér ekkert segja sér hvernig það á að hegða sér. Væri þægt á meðan það væri á þessu námskeiði og færi síðan annað.
Grunnskólinn og framhaldsskólinn hér á landi er nú þegar lengri en á flestum stöðum ytra. Á virkilega að fara að lengja hann með því að bæta þessu við. Ég vona ekki. Er ofbeldi mikið, hvernig væri að auka sýnileika lögreglunnar. Á lögreglan ekki að vera hérna til að vernda fólk. Vera boðberi þess að ef fólk ræðst á annað þá verði því refsað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning