5.9.2006 | 23:48
Minning...
Alla frænka, ömmusystir mín dó í gær 4 september 2006 vegna veikinda, þ.e.a.s vegna þess að lungun hennar voru orðin of veik vegna reykinga og var hún búin að vera reykjandi alveg síðan hún var unglingur. Það er ekki ár liðið síðan að amma mín, Hrefna dó. En hún dó vegna þess að hún fékk illkynja æxli í lungum og ekki var hægt að skera upp vegna þess að hún var með slæman astma. Minning amma í búð dragandi kútinn með öndunargrímuna á eftir sér. Pípandi. Samt man ég eftir henni nokkrum dögum áður en hún dó í rúminu á fjórðungssjúkrahúsinu. Hún reykti líka alveg síðan hún var unglingur. En hún gat ekki gengið seinnustu daga lífs síns og var hálffúl yfir að geta ekki farið út og fengið sér sígarettu.
Veit ég ekki hvað margir af ættingjum mínum virðast falla sökum krabbameina, slæmra lungna o.s.frv. En fyrir mitt leyti þá vildi ég óska þess að þetta væri orðið jafnólöglegt og fíknefni. Jafnvel þótt að sumir vilji eflaust segja að þetta valdi svokölluðum svörtum markaði og betra sé að halda öllu fyrir opnum dyrum. Ég spyr bara hvað þarf mikið af mínu fólki og annarra að falla fyrir þessu áður en eitthvað er gert.
Veit að þetta er líklegast ofttuggið tyggjó en mér líður betur við að fá smá að skammast...
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.