13.9.2007 | 01:37
Ferðast um skandinavíu
Fórum til Osló(ég og Einar Steinn), sváfum þar á Radisson, gengum í kringum höllina og slökuðum á, á barnum um kvöldið. Næsta dag tókum við lest til Stokkhólms. Þar tímdum við ekki að eyða peningum í annað hótel, þannig að við ákváðum að fljúga þaðan til Helsinki. Tókum lest til Tampere, eyddum tveim klukkustundum á barnum og héldum áfram til Jyväskylä. Þar hittum við Jaako og Elina, vinfólk okkar.
Ráfuðum um Jyväskylä, borðuðum hreindýrakjöt(mmmm...), hittum undarlegt finnskt fólk, skoðuðum ýmsar bókabúðir(myndasögu og venjulegar). Fórum út eitt kvöldið með hjónunum, fórum í bíó og fórum síðan á bari með Jaako. Það var æðislegt...barir loka þar kl 4 á virkum dögum.
Síðan var förinni heitið aftur til Helsinki, fórum á hotel Anna. Kósý hótel...löbbuðum um miðbæinn, skoðuðum búðir, fórum í bíó með Mari Karin, mexíkanskri stelpu. Fórum á þrisvar á djammið
Fever- barinn þar sem bjórinn kostaði 1 evru...ég varð svolítið þunnur daginn eftir
Vaanha-stúdentadjammið, þar var fullt af fólki og voða skemmtileg stemming
Karaoke, voða lítill bar og fengum ekki að syngja, samt skemmtilegt.
Skoðuðum líka herminjar sem undarlega fólkið sýndi okkur og kirkju í Jyväskylä. Skoðum kirkjur, listigarða og fórum m.a í stærstu bókabúð í Evrópu sem er einmitt í Helsinki. Á samt erfiðara með að trúa því með stóru Free Record Store, að hún sé stærsta diskabúð í Evrópu. Hún var bara þriðjungi stærri en skífan á laugarveginum.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning