Nýtt ár

Það sem er á dagskránni fyrir árið í ár

Útskrifast úr eðlisfræðinni, klára diplóma í alþjóðlegum samskiptum, byrja á meistaranum í alþjóðlegum samskiptum. Með því að leiðarljósi að klára meistarann í því á næsta ári.

Fyrir meistarann í eðlisfræði þá var ég að pæla í Evrópu eða Ástralíu frekar en N-Ameríku. Annars kemur náttúrulega allt til greina. Byrja á því haustönn 2009.

Ég er að reyna að gera ritgerð um Ísrael-Palestínu málið, þá í sérstaku tilliti til viðmið Íslands í málinu. Það er ótrúlega mikil gagnkvæm óvirðing, hatur og vantraust sem virðist algjörlega vera að koma í veg fyrir frið. Ekki má gleyma græðgi en þar sem mér finnst græðgi vera vanvirðing við náungann þá fer það þar inn.

Ég er alveg á taugum um hversu mikið er að gera á þessari önn, ég veit ekki hvort ég ráði við það að vera í kórnum líka. Gæti svo sem tekið mér smáfrí í honum. Annars virðast stjórnarmálin þar vera í einhverjum titringi.

Hélt nýárspartý, var ágæt mæting, þá má sérstaklega þakka Christian Rebhan fyrir að toga með sér vini sína. Síðan hélt ég út með Einari S, Þóri og Sigrúnu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tólf?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband