4.1.2008 | 05:15
Nýtt ár
Það sem er á dagskránni fyrir árið í ár
Útskrifast úr eðlisfræðinni, klára diplóma í alþjóðlegum samskiptum, byrja á meistaranum í alþjóðlegum samskiptum. Með því að leiðarljósi að klára meistarann í því á næsta ári.
Fyrir meistarann í eðlisfræði þá var ég að pæla í Evrópu eða Ástralíu frekar en N-Ameríku. Annars kemur náttúrulega allt til greina. Byrja á því haustönn 2009.
Ég er að reyna að gera ritgerð um Ísrael-Palestínu málið, þá í sérstaku tilliti til viðmið Íslands í málinu. Það er ótrúlega mikil gagnkvæm óvirðing, hatur og vantraust sem virðist algjörlega vera að koma í veg fyrir frið. Ekki má gleyma græðgi en þar sem mér finnst græðgi vera vanvirðing við náungann þá fer það þar inn.
Ég er alveg á taugum um hversu mikið er að gera á þessari önn, ég veit ekki hvort ég ráði við það að vera í kórnum líka. Gæti svo sem tekið mér smáfrí í honum. Annars virðast stjórnarmálin þar vera í einhverjum titringi.
Hélt nýárspartý, var ágæt mæting, þá má sérstaklega þakka Christian Rebhan fyrir að toga með sér vini sína. Síðan hélt ég út með Einari S, Þóri og Sigrúnu.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning