16.10.2006 | 04:50
Ísland
Ég hef verið að reyna að vinna að kynningastarfi fyrir IceMUN og mér finnst voðalega leiðinlegt að það skuli vera svona dýrt að koma og að vera á Íslandi. Flugfélögin, hótelin og þegar er búið að borga þetta þá er flest allt annað dýrt líka.
Ég veit bara ekki hvernig sumt fólk hefur yfirleitt efni á að lifa hérna á höfuðborgarsvæðinu. Leiga er alveg viðbjóðslega há og fasteignaverð gerir fólki ekkert auðveldara að kaupa. Fyrir allt landið þá er matvöruverð það hátt að ég veit ekki hvernig sumir öryrkjar hafa efni á yfirleitt að lifa.
Samkeppnin við önnur lönd er rosalega erfið þegar ég get ekki boðið betra en þetta. Veit nú samt ekki hvort hægt sé að eiga við hótelin eða flugfélögin nema þá á heimsskala þar sem það er alveg rosalega dýrt að ferðast. Alls staðar er verið að reyna að arðræna fólk. Ná sem mestum peningum af ferðamönnum. Leiðinlegt...en hvað getur maður gert. Kapítalisminn gengur út á þetta og það, þangað til við finnumm eitthvað annað betra er það sem kerfið okkar gengur út á.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er kannski ekki eins dýrt fyrir innlending og fyrir útlending.
Ég finn fyrir því hversu dýrt það er á Íslandi þegar ég kem heim og hversu "ríkir" ættingjar mínir eru þegar þeir koma í heimsókn til mín í Svíþjóð.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.10.2006 kl. 06:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.