Tónleikahald á Íslandi

Er það bara ég eða er verð á tónleikum farið upp úr öllu valdi. Ég skammaði sjálfan mig ef ég keypti miða á tónleika á 5000. Nú er verð á tónleikum komið upp í 7000, 8000, 9000. Hver ber ábyrgð á þessari bábilju. Verðbólgan eða græðgi? Veðja reyndar á bæði. Set hérna myndband af Eric Clapton en tónleikar með honum eru c.a á 7900/8900.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

á nú samt miða á Clapton. Jú þetta er hátt verð, ekki í samræmi við lágu launin.

Hólmdís Hjartardóttir, 4.3.2008 kl. 02:37

2 identicon

Orð í belg, Kristján.

Dýr myndi Hafliði allur.

Jafnvel rukkað 7000 fyrir tónleika til heiðurs Bítlunum. Ég er mikill Bítlaaðdáandi, en er ekki í lagi með fólk???

Þetta er nota bene meira en tvöfalt verðið sem ég greiddi fyrir tónleika Laibach og ég greiddi ekki heldur svona mikið fyir Megadeth.

Sýnist þetta ekkert annað en hrein græðgi.

Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 03:16

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband