Leikin verkföll

Ekki er ég hissa ef um er verið að ræða aukaleikaranna. Það er oft verið að gefa þeim lítið. Samt ef um er að ræða stóru nöfnin þá mætti alveg ræða það með því að árangurstengja launin þeirra sem væri þá aftur áhættusamt fyrir leikarann sjálfan.

Persónulega var ég orðinn svolítið þreyttur á verkfalli handritshöfunda og varla haft fyrir því að kveikja á bandarískum sjónvarpsþáttum, finnst mér þetta svolítið samræmd tímasetning. Spurning um hvort að þetta hafi verið að vilja gert til að skapa aukaþrýsting á kvikmyndaverin sem eru að moka oft inn milljörðum á meðan þeir gefa leikurunum+tæknimönnum+handritshöfundum milljónir. En þó má alltaf minnast á að kvikmyndaverin taki "áhættuna".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband