Jafnræði

Hver er munurinn á feminísta, kvenrembu, karlrembu og jafnræðissinna. Því stundum finnst mér eins og þessir hlutir véfengist fyrir fólki og því þá ekki mér. Að tala sí og æ niðrandi um hitt kynið frekar en þitt er ekki jafnræðissinni. Jafnræðissinni og alvöru feminísti ætti í raun að vera nákvæmlega sami hluturinn.

Fyrir suma þá er jafnræðisbaráttan búin. Einhversstaðar heyrði ég þessa setningu. "Stríðið er búið en baráttan heldur áfram". Ætli það sé ekki svipað hér. T.d í fjölmiðlum, þá er ég að tala um kvikmyndir, blöð o.s.frv. þá virðist sem sumar konur leyfi sér sumar að tala rosalega niðrandi um karlkynið eins og við séum einhvers konar sjúkdómur. Ef karl gerði slíkt hið sama þá er eins og einhver hafi kveikt eld. Jafnræðisreglan merkir að annaðhvort mega allir eða öllum er bannað. Það er enginn millivegur eða undantekningar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband