17.3.2008 | 02:29
Fox news er ekki alvöru fréttastöð
Fox news kallar sjálfa sig hlutlausa fréttastöð. Þetta er öfgahægrisinnuð fréttastöð. Þeir leyfa engum að tala sem kemur með rök á móti þeim boðskap sem þeir trúa á. Þeir reyna ekki einu sinni að þykjast vera hlutlausir fyrir utan slagorð stöðvarinnar. Þeir ráðast yfirleitt á allt sem þeir skilgreina sem vinstri sinnað.
Þannig að stóra spurningin er ekki afhverju Obama er ekki búin að koma í þáttinn hjá þeim. Fremur ætti maður að spyrja sig, afhverju ætti hann að gera það.
Fox reynir að svæla Obama út úr greninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líklega af því hann lofaði því (samkvæmt greininni)
eg (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 11:15
Hvernig á ég að svara fólki sem svarar undir "ég"/eg... Fólk segir alltaf já, já, sure...maby. Allt já er ekki 100%, afhverju ætti vinstri grænn að koma í Silfur Egils, hef ekki horft á hann en hef heyrt að hann hefur ýtt vinstri fólk til hliðar þegar það hentar honum.
Kristján Haukur Magnússon, 21.3.2008 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning