Ljóð dagsins

Lífið
Þegar mann vantar þann
Sem segir aldrei eða alltaf
Þegar sálin öskrar meira
En dagurinn heimtar minna
Hvert fer ég nema milliveginn
Þrátt fyrir öskur sálarmegin
Lífið fer áfram hvert sem ég fer
Ég stoppa, ég skoða en lífið gengur
Ég sé, ég athuga, líf þarf engar tengur
Hvert á ég að fara, skoðanir mínar engar
Þegar allir mig toga, ég segi stopp
Því hvert á ég að fara nema þar sem vilji minn gengur
Alltaf jafn hörmuleg kvæðin eftir mig
Með kveðju Kristján H

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband