22.10.2006 | 08:03
Hvað er framundan og hvað er búið
Svo mikið alltaf að gera í háskólanum þessa stundina. Þegar ég er búinn að lesa nokkra kafla í hinum og þessum fræðum, þá meina ég skammtafræði, þéttefnisfræði, safneðlisfræði o.s.frv þá fer ég að reikna dæmi. Síðan þegar ég er búin að því þá forrita ég í fortran og laga síðuna hjá IceMUN.
Síðan á þriðju- og fimmtudögum fer ég í kórinn. Ég hef samt í raun ekkert að kvarta yfir, þetta er allt eitthvað sem mér finnst gaman að gera. Ég get ekki beðið eftir IceMUN á fimmtudaginn. Svo spenntur. Florian Vidal, vinur minn frá Frakklandi kemur á morgun og ég ætla að sýna honum hitt og þetta af okkar yndislega land. Ég var að hugsa um að sýna honum fyrst eitt lítið gil sem er í raun fer eftir sömu línu og Almannagil á Þingvöllum. Á einni hliðinni þá er ég í Evrópu en á hinni er ég í Ameríku. Þótt að sé í raun ekki alveg svona einfalt þá er þetta voðalega táknrænt. Blá Lónið, Geysir, Gullfoss, Perlan, Hallgrímskirkja o.s.frv. Ef þið hafið einhverjar tillögur um hvað ég ætti að sýna honum þá er ykkur velkomið að koma með þær.
Eins og gefst þá er ég jafnstoltur af mínu landi og hann er af sínu. Var að hugsa um hvort ég ætti að fara í eina af þessum sýnisferðum með honum. Hef í raun aldrei farið í svona sýnisferðir. Ekki það, ég hef farið í ótal skólaferðir og ferðir með ættingjum og vinum um allt land. En ég hef aldrei ferðast um landið mitt eins og sé túristi.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.