17.4.2008 | 07:21
Svartur dagur í sögu veðurfræðinnar
Óreiðukenningin er ein merkileg sönnun fyrir óþolinmæði eðlisfræðinga fyrir hve lengi það tekur stærðfræðinga að koma með nýjar jöfnur. Enda má hér vel vitna í Einstein: "Do not worry about your difficulties in Mathematics. I can assure you mine are still greater.", "God does not care about our mathematical difficulties. He integrates empirically." og sú síðasta sem mér finnst skemmtilegust: "Equations are more important to me, because politics is for the present, but an equation is something for eternity."
Þetta reiðir sig yfirleitt á upphafsskilyrði. "Allir hlutir hafa byrjun og endi" nema í vísindum og trúarbrögðum, þá er til óendanleiki í báðar áttir. Mér finnst skrýtið að hugsa að alheimurinn hafi einhvern tímann byrjað því það skapar fyrir mér spurningunna, hvað var fyrir hinn stóra hvell. Reyndar með hulduorkukenningunni þá gæti ég eflaust útskýrt það að ákveðin mikil hulduorka hafi safnast saman haldið saman af bose-eindum og öðrum öreindum. Síðan hafi myndast ókyrrð og hvellurinn myndast. En það væri allt saman enn ein kenningin um stóra hvell og strax sé ég nokkur göt í henni sem þyrfti að fylla upp í.
Höfundur fiðrildaáhrifanna látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ummm ....þar sem miklihvellur er upphaf tímans, er ekki fullkomnlega merkingarlaust að velta fyrir sér hvað var fyrir hinn stóra hvell?
Ari Björn Sigurðsson, 17.4.2008 kl. 23:17
Fer eftir því hvað maður ætlar að fá út úr svarinu. Er í raun heimspekileg spurning á ákveðinn hátt en það er alltaf spurning um hvort það sé í raun til eitthvað sem heitir upphaf eða endir tímans. Hægt er að ákvarða upphaf tímans sem byrjun á okkar alheimi en ef það voru til alheimar til fyrir okkar alheim þá gætum við aftur að fært þennan kvarða út. Ég persónulega segi aldrei "upphaf tímans", mun frekar að okkar alheimur sé þetta ákveðið gamall. "Upphaf tímans" hljómar fyrir mig frekar sem eitthvað trúarlegt fyrirbæri.
Kristján Haukur Magnússon, 18.4.2008 kl. 01:35
Ég segi að við lifum eins og fiskar á milli tveggja fossa í lífsfljótinu, fyrri fossinn er mikli hvellur, þar sem við verðum vör við að það kemur alltaf meira og meira vatn út úr hylnum undir fossinum, og hinn fossinn, fossbrúnin er svartholið, sem gleypir allt. Skilningur okkar er í vatninu á milli fossana, sem er heimurinn okkar, Einfalt.
Egilsstaðir, 13.05.2018 Jónas Gunnlaugsson
http://jonasg-egi.blog.is/
http://jonasg-eg.blog.is/
Jónas Gunnlaugsson, 13.5.2018 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning