Ekki er þetta ljóð

Sorg er ferli
Tár sem rennur niður kinn, yfir létt kvöld þá sér maður minninguna
Engin orð, engar myndir, ekkert nema minningin...
Hvert fer ég nema aftur í tíma þegar þú varst á lífi
Allt eða ekkert, hlátur þinn í fjarska
Dagurinn þá farinn, ekkert eftir nema askan
Í rónni þá syng ég í bljúgri bæn og minnist þín
En ekkert kemur í þinn stað, minning þín læst
Ég hef ekkert að segja, kveðjur eru tilgangslausar
Halló og bless, kveldið, daginn, morgunninn eða nóttin
Allt farið, hvers virði er tungan ef ég fæ henni ekki beitt
Verðlaus og alls virði. Allt eða ekkert, ég minnist þín
Kristján Haukur Magnússon

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband