Einn dagur í skólalífi

Ég vaknaði kl 6, fór í WorldClass, var þar í 2 klst, las í hálftíma fyrir tíma og fór í tímann. Frímínúturnar fóru í verkefni og að fá mér eitthvað að drekka. Fór í tíma, las í 6 klst, reiknaði í þrjár. Fór heim, slakaði á í smá stund og leið eins og letingja. Fór í sturtu, las skilgreiningar(stærðfræði). Tók kórnóturnar, fór í kórinn. Söng í 2,5 klst. Fór á pöbquiz í stúdentakjallaranum kl 8, fór heim, las í 2 klst, talaði á msn. Fór að sofa.
En nóg af því. Hef engu yfir að kvarta vegna þess að svona vill ég hafa lífið.
Skilgreining: Ef sum x eru y og öll z eru y þá eru sumar z-tur x.
Lífið er of stutt til að eyða því í vitleysu en ég gef sjálfum mér leyfi til að skilgreina hvað er vitleysa og hvað er ekki vitleysa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband