6.11.2006 | 03:37
Helgarvinnan
Jamm...
Nú væri ég til í stuð, næstum eina sem ég er búin að gera þessa helgi er að sofa, læra & horfa á sjónvarpið. Svo þreyttur samt finnst mér ég ekki hafa gert nokkurn skapaðan hlut í dag.
Þeir sem áttu afmæli í síðustu viku voru kórsystur mínar Sólrún sem varð 26 ára 30 október, Hafdís sem varð 22 ára 31 október og bekkjarbróðir minn gamli hann Maggi Guðmundsson sem varð 25 ára. Óska ég þeim öllum innilega til hamingju með afmælið.
Núna er u.þ.b vika þangað til að ég verð aldarfjórðungsgamall. Úff, bara 50 ár til elliáranna, þ.e ég reikna með að Íslenska ríkið verði búið að hækka eftirlaunaaldurinn um a.m.k 5 ár í millitíðinni. Ég vona að ég þurfi ekki að lenda á elliheimilum nútímans. Í mínum augum líta þau út eins og geymslustofnanir þar sem við geymum gamalt fólk.
Ég sé varla eftir neinu sem ég hef gert mín 24 ár og 359 daga.
Æskuminning: Sitjandi með Jón Þór frænda mínum þegar ég var 5 ára og borðandi ormamat(spagetti).
Æskuminning: Fara til Súðavíkur rétt eftir snjóflóðið og sjá rústirnar.
Æskuminning: Fara í fyrsta sinn út, þá til Svíþjóðar til að heimsækja Ingu Láru frænku með ömmu
Æskuminning: Steini kastað í mig, nálægt auganu á mér af pólska stráknum sem átti heima beint á móti, ekki er þó við hann að sakast, hann var bara smákrakki
Æskuminning: Fyrsti dagurinn í skólanum, man eftir gamalsdags bjölluni sem kennarinn kom út með og hringdi. Man sérstaklega eftir að ég var með 3 kennara og allar hétu þær Guðrún, a.m.k í minningunni minni
Æskuminning: Veiða í Súðavík með Danna og Adda...
Æskuminning: Fara út að Úlfljótsvatni með Hraunkoti
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.