8.11.2006 | 02:35
Þingkosningar BNA
Ekki er ég viss um hverjir eru að vinna þessa stundina en vona innilega að það verði demókratar. Get samt ekki beðið eftir forsetakosningunum því George Bush er hræðilegur fyrir alþjóðasamskipti Bandaríkjanna. Sjáum til, kannski verðum við heppinn.
Ég fór á kosningavöku í stúdentakjallaranum og hlustaði á Michael Corgan, Brad og aðra konu sem ég þekki ekki. Horfðum við síðan á CNN og leit út fyrir að demókratar myndu vinna einhverja menn, þó tel ég litlar líkur á að þeir nái öllum 15 en aldrei að segja aldrei.
Spilling, Írak, Efnahagurinn og ... eiga að vera stærstu málin(gerið það fyrir mig, fyllið í eyðuna). Mér þótti ótrúlegt að sjá í hversu mörgum umdæmum það voru bara repúblikanar að bjóða sig fram. Kannski skiljanlegt, þar sem líkir hópa sig oft saman.
Man að við vorum að tala um Obama sem er að hugsa um að bjóða sig fram sem forseta BNA. Þótti fólki stærsta ástæða fyrir því að hann yrði ekki kosinn væri það að nafnið bókstaflega rímar við Osama. Hmm...veit ekki. Finnst það svolítið grunnt. En oft þá byggir fólk álit sitt á öðru fólki frá fyrstum kynnum og þá getur það ekki hjálpað að fólk hugsi um Osama bin Laden í sömu andrá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.