8.11.2006 | 22:24
Stóru málin
Hmm... ég tók eftir listanum hjá Bandaríkjamönnum um mikilvægustu mál varðandi kosningar, endilega koma með "comment" ef það vantar eitthvað á listann eða þið hafið eitthvað um málið að segja.
Ég ætla prófa að búa til einn fyrir Íslendinga
Stórum málin hjá okkur undanfarið:
Efnahagurinn: Verðbólgan, hvernig stjórnin og stjórnarandstaðan tóku á málinu
Kárahnjúkar: Með eða á móti, -----------------------II-------------------------------------
Hvalveiðar!?: Valda þeir skaða á alþjóðavísu eða er öll athygli, góð athygli.
Lagabreytingar: Fjölmiðlafrumvarpið og hvernig stjórnin, forsetinn óg stjórnarandstaðan brugðust við. + einhver önnur lagamál sem ég man ekki einmitt þessa stundina
Varnarsamningurinn!?: Hvernig var tekið á þeim málum, voru stjórnarmenn lélegir samningsmenn eða góðir.
Innflytjendamál/atvinnumál!?: Of mikið af innfluttu vnnuafli eða er þetta bara gott fyrir efnahaginn.
Menntamál: Mennt er máttur eða erum við með of mikið af menntafólki. Ekki geta allir orðið læknar og öfugt litið þá geta ekki allir unnið við að skúra.
Spurningar eins og hvort vinstri menn myndu höndla aðstæður betur ef þeir yrðu við stjórnvöll næst. Myndi samstarf á milli samfylkingarinnar og sjálfstæðisflokksins s.s svona hægri-vinstri miðjukrataflokkasamstarf gera þjóðinni gott og auka lýðræði eða myndi ekkert gerast vegna of mismunandi skoðanna.
Mestar líkur tel ég á að sjálfstæðisflokkurinn og framsókn haldi áfram þar sem flestir tala í þessu landi um sinn flokk. Haldi bara áfram að svíkja ekki lit eins og sagt er. Hugsa sér að ég hélt að við værum öll í sama liði. Þ.e Íslendingar. Skilgreining: Íslendingur er hver sá sem er með Íslenskan ríkisborgararétt. Ég heyrði einhvern segja það að ekki geta allir orðið kennarar, ekki réttu orðin pólitískt séð að segja þetta þegar það er kennaraskortur í landinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.