6.6.2008 | 10:52
Dræm miðasölu vegna offramboðs, ehh...nei
Ég hefði gjarnan keypt miða á báða tvo en ég hreinlega tími ekki að eyða í kringum 10000 kr fyrir 2 klst. Dræm miðasala er ekki vegna offramboðs heldur vegna okurs.
Dræm miðasala á tónleika Bobs Dylans og Pauls Simons | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst bæði vera okur, mér þótti það vera okur í góðærinu og finnst það enn vera okur
Kristján Haukur Magnússon, 6.6.2008 kl. 11:27
"þrátt fyrir gífurlega áhættu tónleikahaldara er ávinningur af vel sóttum tónleikum tiltölulega lítill. " ef þetta er rétt, hvað er þá okrið?
En það er satt, þetta kostar, kostar mikið og því hleypur maður ekki til og fer á hvaða tónleika sem er.
Ragga (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 11:45
Þetta er svipað verð og í útlandinu. Hér er miðaverð á hljómleika með stóru nöfnunum komið í 60-80 evrur. Minnir að Billy Joel hafi viljað 120, svo við ákváðum að hlusta bara á disk.
Villi Asgeirsson, 6.6.2008 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning