6.6.2008 | 20:59
Hróp og köll ólöglegt fyrirbæri?
Seinnast þegar ég vissi þá á að vera málfrelsi hérna á klakanum. Man ekki heldur að það sé bannað að hlaupa um með fána. Fyrir hvað er verið að handtaka fólkið, beita málfrelsi hlaupa um með fána eða er lögreglan farin að skilgreina óspektir sem þegar málfrelsi er beitt og stjórnvöld vilja ekki hlusta?
Mótmæli á álverslóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sendið þetta lið heim til sín, þetta er ekkert nema óþarfa rugl hjá þessu liði. Þetta er atvinnuskapandi og framtiðar bygging!!
Þetta lið ætti að finna sér einhvað annað að gera en að vera trufla lögregluna sem er á ríkislaunum.
Davíð (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 21:17
Þetta kaffihúsapakk er ógeðslegt. Hver er þessi asni sem þeir voru að taka? Breti kannski? Er ekki eh kjarnorkurusl heima hjá honum sem hann getur mótmælt á milli hassreykinga og kaffihúsablaðurs!
óli (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 21:20
Veit ekki til þess að þetta fólk sé að trufla lögregluna, yfirleitt þá er þetta mjög friðsamlegt fólk, ef einhver stæði fyrir utan háskóla Íslands og myndi öskra, mótmæla og væla yfir að það væri til of mikið af menntuðu fólki þá myndi ég bara ganga fram hjá honum í rólegheitum. A.m.k eins lengi og hann væri ekki að trufla störf mín. Ég efa það að fólkið innan þessa byggingasvæðis gæti heyrt í einhverjum 10-50 m í burtu í rokinu sem var í myndbandinu. Ofbeldi á aldrei rétt á sér, mér er alveg sama hver er það sem framkvæmir það. En ég hreinlega sá ekkert ofbeldi á myndbandinu nema þarna smá þegar lögreglan var að handtaka manninn sem var að æpa eitthvað.
Kristján Haukur Magnússon, 6.6.2008 kl. 21:59
En hvað mér leiðist að fólk er svo ósjálfstætt með skoðanir sínar að það nennir ekki að nefna fullt nafn
Kristján Haukur Magnússon (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 06:57
"Trufla lögreguna?" Eru þeir ekki að vinna vinnuna sína? Veit ekki betur en þetta sé hluti af þeirra starfi og að þeir fái borgað fyrir þetta. Eða á lögreglan kannski bara að fá borgað fyrir að éta kleinuhringi?
Sorrý, en ég vorkenni þessum lögreglumönnum ekki hundsrass.
Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 05:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning