27.6.2008 | 04:25
Hvað á maður að segja...
Ég sé ekkert nema fyrirgefningu, hinsvegar dó enginn af mínum. Væri ekki best að leggja manninn inn á sérstaka deild fyrir þessa ákveðnu tegund af sjálfsmorðstilraunarsjúklingum, því miður þá eru þau mál mjög svo mörg í hinu stóra BNA(hinu stóra EES líka) að það væri vel hægt að skipta þessu niður með réttri skipulagningu og ákveðnu fjármagni þótt ég gæti því miður ekki ekki lofað að fólkið yrði nokkurn tímann algjörlega "heilbrigt", sem er mjög illa skilgreint og skrýtið fyrirbæri...
Ég veit ekki, hver eru ykkar skoðanir á kviðdómum...hvað mér liði illa að dæma nokkurn mann til dauða, nær sama hvað hvað sú persóna hefði gert
Fundinn sekur um 11 morð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann var nú ekki dæmdur til dauða.
Erna Magnusdottir (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 05:39
Ekki enn...
Voða erfitt að segja til um dóm, er oft svo hrikalega tilviljunarkennt...yrði ekki hissa þótt þetta væri eitt af þeim málum sem yrði stefnt til hærra dómstigs af hveri hliðinni sem er. Þ.e. fleiri en tvær.
Kristján Haukur Magnússon, 27.6.2008 kl. 06:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning