29.11.2006 | 07:35
Lost & found, jólin og MUN
Rosalega varð ég ánægður í gærkveldi þegar Gísli Tenór fann aftur bakpokann sinn. Við vorum á Cultura seinnastliðið fimmtudagskvöld og hafði ég verið seinnasti gaurinn að fara. Ég leit í kringum borðið og og sá bara dótið hans Gunna Þorgils en ekki bakpokann hans Gísla Leifs. Var ég þá nokkuð öruggur að hann hefði tekið hann en annað kom upp á bátinn næsta dag. Vorum við hræddir um að einhver hafi stolið bakpokanum hans en ég er hæstánægður að það hafi ekki verið tilfellið í þessu máli.
Ég er byrjaður að pæla og kaupa jólagjafir, læra undir próf og er orðinn eitthvað ruglaður í öllu stressinu. Nú er bara að pæla og hugsa, var að pæla að búa til svona tenórboli og gefa hinum tenórunum í kórnum mínum. Æðislegir náungar að syngja og vera með.
Partar úr ferðasögum mínum: Ég, Anna Pála, Lilja, Anna Þordís, Varði og Garðar úti í Bergen, Steinhissa á að Friday´s sé djammstaður út í Noregi.
Hvert er ég að vonast til þess að fara á næsta vormisseri: Finnland, Kanada, jafnvel Sviss ef enginn af hinum í MUN-stjórnunarliðinu nennir þá lít ég á þetta sem skyldu mína að standa fyrir eldinn, ísinn og hafið í kring. Ísland er landið og allt það, en að öllum líkindum þá er verið að senda norrænan þáttakendahóp til Geneva. Jæja, best að fara að læra en fyrst taka þetta ógeðslega panodil sem pabbi keypti fyrir slíminu í hálsinum. Ef ég hef ekkert annað þá hef ég fjölskylduna...
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.