9.12.2008 | 01:50
Þegar góð ráð eru dýr...
Þessi maður ásakar okkur, þ.e.a.s vestrænt fólk um rasisma þegar við hrópum að honum fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð, mannréttindabrot og ofbeldi gegn sínum eigin þegnum
Hann vildi losna við fátækt og atvinnuleysi, hvað gerir hann, úthýsir fátæka fólkinu úr borgunum. Hálfdæmir það til dauða. Ef einhver er ósammála honum, þá hverfur sú persóna á einhvern dularfullan hátt. Fólk sem vitað er að ætlar að kjósa stjórnarandstöðuna er jafnvel hindrað frá því að komast á kosningastað. Þetta eru ekki ásakanir, við vitum að hann gerði þetta, það að segja mér að aðrar aðferðir séu notaðar í Afríku en í Evrópu og Ameríku er bara ekki nóg.
Ef það er eitthvað sem þessi maður þarf þá er það þolinmæði, hann tekur hlutina aldrei hægt, hann grípur alltaf til ofbeldis. Hans tími ætti að vera liðinn, það þarf að byggja Zimbabwe upp á nýtt. Því miður get ég ekki séð að hann geti gert það því hann notar ómögulegar aðferðir sem gera bara illt verra.
ESB eykur refsiaðgerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma því að Zimbabve hét áður Rhódesía en á þeim tíma var það ríkasta land Afríku og var oft kallað matarkista álfunnar. Þegar Mugabe komst til valda snéri hann "apartheid" stefnunni við bókstaflega og hóf skipulagðar árásir á hvítt fólk í landinu, en það myndaði stóran hluta menntaðra manna í landinu auk þess sem að flestir stórbændur landsins voru hvítir.
Zimbabve hefur aldrei jafnað sig á þessu enda hvarf með þessum aðgerðum mikilvæg þekking á því hvernig skyldi meðal annars reka fyrirtæki og framleiða mat á hagkvæman hátt.
Hafsteinn (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 10:36
Vissi af þessu, þetta er eitt af þessu sem hægt hefði verið að gera hægt. Allt í lagi villtu losna við hvítt fólk, menntaðu fólkið, segðu hvíta fólkinu að þú ætlist til þess að það selji bóndaskapinn innan ákveðins tímaramma. Það er ekki segja fólki að hlutir eigi að gerast núna, róttækar breytingar eiga að taka sinn tíma, a.m.k 10-20 ár. Fyrir utan það hversu rangt það er að ætlast til þess að vilja fá erlent fjármagn frá vestrænum þjóðum en banna okkur siðan að fylgjast með eða yfirleitt hafa skoðun á einhverju. Þetta er ekki imperialismi, þetta er kallað áhrif kapitalismans. Allir sem eru með kapitalískt kerfi þurfa að hlíta reglum hans, villtu fá eitthvað, þá þarftu að fórna einhverju. Það þýðir ekkert bara að taka. Íslendingar fá það ekki, Bandaríkjamenn fá það ekki, Kínverjar fá það ekki, afhverju ættum við að leyfa Zimbabwe að vera undantekningu
Kristján Haukur Magnússon, 9.12.2008 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning