Erfið spurning

Var spurður að flókinni spurningu: sem meðlimur í MUN samtökum, hvaða stjórnmála - lífs-, og trúarskoðanir aðhyllist fólkið sem þú umkringist í þeim samtökum.

Í fyrsta lagi, spurningin segir mér það að spyrjandinn veit ekki hvað MUN er, Model United Nations eru samtök þar sem IceMUN halda ráðstefnur á Íslandi. Þetta eru að vissu leyti ungliðahreyfing fyrir sameinuðu þjóðirnar þar sem við reynum að fá fólk til að setja sig í spor annarra menningarheima.

Fólkið sem ég hef umkringst í þessum samtökum hafa komið allsstaðar að, frá öllum 6 byggilegu heimsálfunum, það er sem dæmi fólk frá Súdan, Kína, S- og N- Kóreu, Víetnam(S- og N), Þýskalandi, Frakklandi, Búlgaríu, Kyrgistan, Kasakstan, Japan, Zimbawe,  S-Afríku, Englandi, Skotlandi, Írlandi, Ástralíu o.fl.

Trúarbrögðin sem þetta fólk hefur aðhyllst eru mjög margar, sem dæmi: búddismi, kristni, hindúismi, Íslam(múslimar) og mörg önnur trúarbrögð sem eg er ekki viss um hvernig á að stafa(shikh? baháí?).

Orðið lífsskoðun, ég hef ekki hugmynd um hvernig ég á að geta náð yfir þessa spurningu. Fólkið sem ég hef hitt hefur verið fanatískt á marga vegu og rólegt á marga vegu. Lífsskoðanir þeirra voru jafnmargar og persónuleikarnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband