14.3.2009 | 02:16
Til að nota tímann í eitthvað!?
...til að eyða tíma. Ég veit að þetta er fangelsi en fá þessir menn ekki bækur, sjónvarp, líkamsræktarsal o.fl. Ég eyði a.m.k 60% af mínum frítíma í að lesa bækur, líkamsrækt og sjónvarpið. Ég er reyndar nörd af hárri gráðu*. Hvernig eru lífsskilyrðin í þessu fangelsi, ef þeir hafa ekkert að gera þá gerist ekkert nema pirringur og læti. Ég veit að ég yrði brjálaður ef ég hefði ekkert nýtt að lesa eða horfa á. Ég get ekki eytt mínum tíma í að horfa á fótboltaleiki(geri undantekningar fyrir vini). Ég trúi satt að segja hvorki á þeirra refsingarkerfi(allt of harkalegt) né okkar(allt of vægt). Hlýtur að vera til góður meðalvegur. En ég ætti kannski ekki að segja mikið, geri aldrei neitt af mér, aldrei farið í fangelsi.
*Fer reglulega í leikhús, horfi á margar heimildamyndir, les sögubækur o.fl mér til gamans, fer oft í bíó, les líka myndasögubækur, uppáhaldsspilið mitt er Trivial Pursuit, dansa Salsa og nokkra aðra samkvæmisdansa, er enn í eðlisfræðinámi og hef sungið a.m.k 11-13 ár í kór. Ég elska lífið mitt, það er æðislegt.Stunda líka bandý o.fl. þegar ég hef tíma.
Grófu sig út í frelsið með naglaklippum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef farið 2 svar i fangelsi.
Ari Jósepsson, 16.3.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning