Próf- og jólastúss

Skammtafræði, safneðlisfræði, þéttefnisfræði, aflfræði og eðlisfræði 3. Þó eru þessi síðustu próf, einhver sem ég tók í fyrra en var bara ekki ánægður með einkunninna og tek þau þar af leiðandi aftur.

Jólastússið er búið að vera á fullu og er ég búinn að kaupa jólagjafir handa 2 vinum mínum úti og á eftir að kaupa eina handa vinkonu minni. Þá er bara eftir að kaupa gjafir handa góðvinum mínum hérlendis. Ég er sammála því, þetta er allt of mikið neyslusamfélag. 

Ég get varla beðið því í kvöld þá býr mamma til kjötsúpu og fer ég þar af leiðandi í mat til hennar, tek dvd og við horfum á hana yfir súpunni. Mmmm...kjötsúpa. Uppáhaldsmaturinn minn :)

Fólk er alltaf að spyrja mig hvað mig langar í jólagjöf. Sannleikurinn er sá að ég hef allt sem ég þarf, góða vini og fjölskyldu. Hvað meira þarf maður. Ég held ég geti lifað án þess að eiga Ferrari, 600 fm hús og peningatank. Lífið er gott eins lengi og maður lætur það sem maður hefur duga. Þótt að þetta sé kannski ekki alltaf svona einfalt í Afríku þá fyrir mig er þetta nóg. Samverustundir með vinum og fjölskyldu er besta jólagjöfin sem fólkið getur gefið mér. Annað er bara bruðl


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég gef þér bara snýtuklút eða eitthvað. Maður á aldrei of mikið af þeim.

Einar Steinn (IP-tala skráð) 16.12.2006 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband