10.12.2006 | 11:31
Próf- og jólastúss
Jólastússið er búið að vera á fullu og er ég búinn að kaupa jólagjafir handa 2 vinum mínum úti og á eftir að kaupa eina handa vinkonu minni. Þá er bara eftir að kaupa gjafir handa góðvinum mínum hérlendis. Ég er sammála því, þetta er allt of mikið neyslusamfélag.
Ég get varla beðið því í kvöld þá býr mamma til kjötsúpu og fer ég þar af leiðandi í mat til hennar, tek dvd og við horfum á hana yfir súpunni. Mmmm...kjötsúpa. Uppáhaldsmaturinn minn :)
Fólk er alltaf að spyrja mig hvað mig langar í jólagjöf. Sannleikurinn er sá að ég hef allt sem ég þarf, góða vini og fjölskyldu. Hvað meira þarf maður. Ég held ég geti lifað án þess að eiga Ferrari, 600 fm hús og peningatank. Lífið er gott eins lengi og maður lætur það sem maður hefur duga. Þótt að þetta sé kannski ekki alltaf svona einfalt í Afríku þá fyrir mig er þetta nóg. Samverustundir með vinum og fjölskyldu er besta jólagjöfin sem fólkið getur gefið mér. Annað er bara bruðl
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég gef þér bara snýtuklút eða eitthvað. Maður á aldrei of mikið af þeim.
Einar Steinn (IP-tala skráð) 16.12.2006 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.