30.4.2006 | 00:00
Það sem gerðist síðasta mánuðinn
Í enda febrúar þá fór ég á FinMUN, sem var algjört æði...blandaðar saunur, rúlla sér úti í snjónum, drekka "the nordic highway" sem eru 6-8 skot, auk þess náttúrlega að djamma heilmikið og tala við skemmtilegt fólk. Mars leið og lífið gekk sinn gang og ég var í skólanum, kórnum og djammaði. Síðan í byrjun apríl þá fór ég á IscoMUN, þar var farið í blandaða saunu, djammað í Osló og haft gaman af. Síðan var ferðinni heitið til Ástralíu, það var alveg helvíti gaman að sjá hana. Þótt ég hati virkilega að vera í flugvél heilan sólarhring(fyrir utan að bíða í Gardenomen(Osló), Heathrow(London) og í Singapore. Perth er svona týpísk fjölskylduborg með hverfi eins og Northbridge og lítinn bæ fyrir utan Perth sem heitir Freemantle þar sem fjörið gengur á eftir kl 8. En flest þetta fólk rís upp þegar sólin kemur upp kl 6 og fer að sofa kl 8. Sirka 2 klst eftir að sólin er farin. Síðan eftir Perth þá fórum við pabbi til Singapore í 3 daga. Mjög fín borg og allt það, í fyrsta sinn á ævi minni leið mér eins og minnihluti. Indverjar, kínverjar, tælendingar o.s.frv og o.s.frv., þótt að það sé náttúrlega hvítt fólk þarna líka bara mikill minnihluti. Var þó minnst um svarta þarna. Nú er maður kominn heim og prófin að byrja, helling eftir að gera. Önnur Finnlandsferð framundan eftir prófin með kórnum og get ekki beðið.
English translation:
In the end of february I went to FinMUN,(MUN=Model United Nations) which was a total blast...mixed saunas, rolling in the snow, drinking the nordic highway which is about 6-8 shots, besides of course partying as no tommorrow and talking to fun people. March passed and life went on, schoolwork etc, then in the beginning of april I went to IscoMUN in Oslo where we went to mixed Saunas, partying in Oslo and were entertained. Then the course was set to Australia, which was very nice to see. Even though I hate wasting a whole 24 hrs in a plane. Perth was a typical family-orianted city with two party neighbourhoods, the little town Freemantle and Northbridge, where the party starts at 8. But normally people wake up at 6 am with the sun and go to sleep at 6-8 pm when the sun sets. Then me and my dad went to Singapore where we spent 3 days...where in the first time of my life I felt like a minority. Chinese, Indian, Thailandese etc,etc, there were white people, just a very small minority. There were almost no black people in Singapore, quite surprisingly. Now I´m home, back in Iceland. The exams are starting, alot to do. Another trip to Finland, this time with my chorus and I can hardly wait.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning