21.12.2006 | 15:55
Kemst líklegast ekki á næsta FinMUN
Mér þykir það mjög leiðinlegt en einn kúrs í háskólanum krefst þess að ég sé eiginlega alltaf við. S.s engar vikulangar ferðir framundan hjá mér næsta vormisseri :( . Ég verð að játa að mér finnst þetta rosa leiðinlegt en ég verð að taka námið fram fyrir það að komast á eitt MUN. Ég sé til, ef Alina biður mig um að koma þá get ég ekki neitað. Ég er þegar byrjaður að lesa fyrir kúrsanna.
Þessi ákveðni kúrs sem stöðvar áætlanir mínar heitir: Verkleg eðlisfræði en í honum er 12 verktilraunir, ég get ekki sleppt því að taka þessum kúrs alvarlega en ef ég færi á FinMUN þá myndi ég samt vinna að skýrslunni. Sem er eiginlega aðalvinnan, sérstaklega þar sem flest öll tækin sem við notum er ég þegar orðinn vanur. En mér finnst áfanginn samt mikilvægur.
Næsta önn:
Verkleg eðlsifræði, almenna afstæðiskenningin, stærðfræðigreining 4b og töluleg greining. Mig langar að taka "líf í alheimi" líka þar sem ýmsir vinir mínir hafa valið kúrsinn. Þ.e.a.s fólkið sem ég kann best við í raunvísindadeildinni og ég kann vel við að vinna með.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning