Bandaríkin hafa ekki val sem höfuðstöðvar SÞ, verða að taka á móti Líbýu

Í New York er höfuðstöðvar Sameinuðu Þjóðanna. Þar safnast saman allar þjóðir Sameinuðu Þjóðanna, þ.á.m. er Líbýa. Ef Bandaríkin ætla að fara að neita einstaka þjóðarleiðtogum að taka þátt í ráðstefnum SÞ vegna þess að þeir(BNA) eru í fýlu út af einhverju ákveðnu máli þá er bara kominn tími til þess að færa höfuðstöðvarnar til lands sem er meira hlutlaust. Ekki það, miðað við það sem ég hef séð, þá virðist áhrif Kína, BNA, Rússlands o.fl. ná ansi langt. Ég veit að Frakkland og Bretland eru ennþá tæknilega séð P5(permanent members) en held nú að það sé nú bara sökum sögulegs samhengis og muni ábyggilega breytast með tímanum.*

Í sambandi við tjaldið, hvar í ósköpunum ætti hann að tjalda, New York er risaborg en það er mun erfiðara að vernda tjald en hús. Held að blessaður maðurinn verði bara að gjöra svo vel að bregða út frá venju. Enda er að hausta í New York og að kólna smá.

*veit einhver um dæmi að Bandaríkjamenn hafi neitað þjóðarleiðtogum að taka þátt í ráðstefnum SÞ. Þá er ég ekki að tala um að hóta að handtaka þá sökum meintra stríðsglæpa eða slíks.

 


mbl.is Vilja ekki tjaldbúann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það að amast út af tjaldinu hljómar bara eins og hver annar fyrirsláttur. Held nú að það sé tæpast ástæðan.

"til þess mega margir Bandaríkjamenn ekki hugsa". Óttalega hljómar þessi setning eitthvað Fox-lega. "People are saying...".

Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og nítján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband