24.1.2007 | 13:39
Íslendingar sameinumst, verndum rétt okkar sem neytendur
Skv.neytendasamtökunum þá er verið að reyna að eyðileggja verðskuldaðar verðlækkanir okkar Íslendinga sem neytanda á matvörur. Ég ætla mér nú að taka þennan lista með í matvörubúð og ekki kaupa það sem er á listanum. Ég er orðinn leiður á því á að þurfa í sífellu að borga okurfé til þess eins að svelta ekki.
http://www.ns.is/ns/frettir/?cat_id=6413&ew_0_a_id=258629
Ég hvet eindregið fólk að fara eftir þessum lista og sneiða framhjá þeim birgjum sem halda að þeir fái að komast upp með allt.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Matur og drykkur | Breytt 12.4.2007 kl. 02:42 | Facebook
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú kynnir þig á ensku en á skrifum þínum sést að þú ert bara þokkalegur í íslensku. Hvað veldur?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2007 kl. 14:04
Ég er í stjórninni á MUN og skrifa einstöku sinnum blogg um það þegar ég hef verið eða rétt fyrir MUN sem ég hef tekið þátt í. Ef ég ætti að nefna aðrar ástæður þá á ég m.a einn góðvin sem stúderar ensku og er m.a í Fjeldsted ættinni í móðurætt. Einn af sonum Katrínar Fjeldsted.
MUN er Model United Nations
Kristján Haukur Magnússon, 25.1.2007 kl. 01:46
+um við góðvin
Kristján Haukur Magnússon, 25.1.2007 kl. 01:50
Gengisbreytingar og erlendar hækkanir eru hjá þeim aðilum á óska listanum. :) Rugl bara.
Eins gott að sníðganga þetta líð. Í raun sést á lístanum frá NS hvað mikið er fákeppni hérlendis.
Andrés.si, 15.2.2007 kl. 02:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning