YMUN í Toronto, Kanada

Jæja, ég er að fara á YMUN í Toronto, Kanada. Ég á að vera í ECOSOC, s.s efnahags- og félagsráði sameinuðu þjóðanna að "representera", þ.e koma fyrir hönd Íslendinga. Þetta brýtur reyndar þá reglu í MUN-um í Evrópu að það sé bannað að koma fyrir hönd síns eigin lands en jæja, what the hell...ég er ábyggilega í betri aðstöðu en hitt fólkið í YMUN að koma fyrir hönd lands míns þar sem flestir virðast vita nákvæmlega ekki neitt um Ísland, þá á ég sérstaklega við um hinn ameríska almenning.Þótt að til séu margar undantekningar og þá enn fleiri í Kanada.

Ég þurfti að flýta för minni til staðarins. Þeir vilja að ég  taki þátt í  æfingu, þ.e.a.s "mock simulation" 21. Sem er allt í lagi mín vegna. Þá a.m.k fæ ég að kynnast hinum þáttakendunum að einhverju leyti. Þetta verður mín fyrsta reynsla af Kanada, þó ekki Kanadabúum en ég vona að ég hafi a.m.k gaman af þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tólf?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband