Enn eitt skólaárið á enda

Jæja, þá er enn eitt skólaárið á enda. Sumarfríið byrjar náttúrlega á því að ég fer til Finnlands með kórnum. Þ.e Helsinki í 5 daga, Vaasa í rest á listahátíð, þ.á.m 1000 kóramót, efa að þeir verði 100 en samt í stórum stíl. Þegar heim er komið vinn ég í mánuð í járnabindingum sem mér finnst ein leiðinlegasta og mest þreytandi vinna sem ég get hugsað mér en hún er vel borguð. Eftir það þá fer ég með mömmu og Evu til Prag og _____(spánn, portúgal eða grikkland). Síðan fer ég og heimsæki tvo vini mína, annan í Toulouse í Frakklandi og hinn í Aarhus í Danmörku. Lýk ég þessu ferðalagi með Ólafsvöku í Færeyjum. Eftir Ólafsvöku þá fer ég heim, slaka á í 2 daga og fer síðan til Akureyrar um verslunarmannahelgina eins og ég hef alltaf gert, er þó ekki viss um að ég vilji fara núna. Mér finnst þetta alltaf hálfdautt hjá þeim, síðan verð ég líka orðinn hálfþreyttur á ferðalögum þegar komið er svona langt. Væri líka gaman, rétt einu sinni að fá að prófa verslunarmannahelgina annars staðar. Ég hef t.d aldrei farið á eyjahátíðina. Eftir þetta þá nenni ég ekki meiru, þá vill ég sitja heima hjá mér, slaka á í 2-3 vikur áður en skólinn byrjar. Yrði samt ekki hissa ef einhverjir kæmu í heimsókn frá útlöndum á þessu tíma.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband