Eymundur Kristjánsson

Eymundur frændi minn dó kl 11:15 5 maí, 2007, samdi eitt lítið kvæði til að minnast hans.

 

Mundi 

Vei hinum föllnu að rísa
Dagur er risinn, frændi fallinn
blóð mitt á jörðu, blóð mitt í jörðu
frændi farinn, frændi ávallt hér
ég er hér, ég er í paradís

Kvæðið fjallar um hvernig sem fjölskylda við erum öll sem eitt. Þegar eitt af okkur deyr þá minnkar heildin. Ættarhringurinn er eins og kaka, við erum öll ein heild, þegar eitt af okkur deyr þá lagar kakan sig til að mynda aðra heild en um leið tekur hin kakan með sér gamla formið, þ.e tekur part af okkur með sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og nítján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband