Stelpukurfur sem vinna við miðasölu

Ég eins og margir fór og sá Simpsons-kvikmyndina á föstudaginn. Því miður þá komst ég ekki á myndina með vini mínum. Ástæðan var sú að stelpan sem var að afgreiða í miðasölunni laug því að mér að  það væri uppselt í lúxussalinn klukkan átta. Það var ekki uppselt. Ég kom heim til mín fúll en varð enn fúlli út í þessa ákveðnu persónu þegar ég fór á midi.is og sá að það var ekki uppselt. Ég keypti mér þó miða í Regnbogann þar sem ég hafði ekki tíma til þess að keyra til baka í Smárabíó.

Þetta varð samt ansi nálægt því að eyðileggja kvöldið hjá mér. Segjum það bara að ég yrði ekki leiður þótt hún missti vinnuna vegna lélegs viðmóts við viðskiptavini. Ég vona það innilega að það verði a.m.k lesið yfir henni en ég á ekki von á því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og níu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband