Aðvörun: Ekki nota almenningsklósett

Hér er ég að vísa í frétt úr Vísi sem segir að fíknefnaneytendur hér á landi séu að stinga nálum sínum í ónotaðar klósettrúlur á almenningssalernum í verslunarmiðstöðvum. Skiljandi eftir m.a. smáblóðbletti á rúllunum. Ég er ekki læknir en er nokkuð viss um að þetta veldur smithættu m.a. á lifrarbólgu, kynsjúkdómum o.fl. Á fólk hér á landi virkilega að þurfa að borga með heilsu sinni fyrir fíkn annarra. Ég vona innilega að einhverjar ráðstafanir verði gerðar.

http://www.visir.is/article/20071122/FRETTIR01/71122035  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Þetta er alveg hræðilegt, ég var einmitt að fá tölvupóst um þetta. Þetta getur líka örugglega smitað aids ef að fíkniefnaneytandinn hefur það. En er eitthvað hægt að gera í þessu ?? Örugglega ekki, en samt vonandi.

Linda litla, 22.11.2007 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 2310

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband