19.9.2006 | 04:13
Minning...Alla og Hrefna Lúthersdætur
Ég fór í kistulagningu og jarðarför frænku minnar. Þegar ég fór í jarðarförina þá fyrsta gerði ég mér grein fyrir hversu illa ég þekki suma af ættingjum mínum.
Ekki það, það er ekki ættarmót fyrir þetta ákveðna fólk nema hjá Eyrarættinni sem kemur einhversstaðar að austan. Annars þá var ættarmót þar síðast fyrir 7-8 árum og var þokkalega mikið af fólki þar. A.m.k 200 manns.
Ég fór í jarðarförina og þekkti u.þ.b ekki neinn. Þekkti Öllu, börnin hennar Öllu en ekki barnabörnin. Þekkti börn hennar Margrétar+barnabörn. Þekkti samt ekki börn Eymunds eða Guðjóns enda var þetta bara í fyrsta skiptið sem ég hef nokkurn tímann hitt þá. Ég vildi óska þess að ég hitti þetta fólk einhvern tímann fyrir utan jarðarfarir þar sem ég er oft ekki í skapi til að vera að tala við fólk rétt eftir jarðarfarir ættingja minna. Gallinn er sá að mikið af þessu fólki er ekki hrifið af veislum.
Samt finnst mér þetta nokkurn veginn táknrænt, amma mín og systir hennar Alla voru nátengdar allt sitt líf og Alla fylgdi henni í gröfina þó 8-9 mánuðum seinna. Tek ég af minn hatt og kveð þær niðurlútur en veit þó að þær myndu vilja að ég og ættingjar mínir héldum áfram að lifa okkar lífi með bros á vör og von í hjarta.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.