Minning...Alla og Hrefna Lúthersdætur

Ég fór í kistulagningu og jarðarför frænku minnar. Þegar ég fór í jarðarförina þá fyrsta gerði ég mér grein fyrir hversu illa ég þekki suma af ættingjum mínum.

Ekki það, það er ekki ættarmót fyrir þetta ákveðna fólk nema hjá Eyrarættinni sem kemur einhversstaðar að austan. Annars þá var ættarmót þar síðast fyrir 7-8 árum og var þokkalega mikið af fólki þar. A.m.k 200 manns. 

Ég fór í jarðarförina og þekkti u.þ.b ekki neinn. Þekkti Öllu, börnin hennar Öllu en ekki barnabörnin. Þekkti börn hennar Margrétar+barnabörn. Þekkti samt ekki börn Eymunds eða Guðjóns enda var þetta bara í fyrsta skiptið sem ég hef nokkurn tímann hitt þá. Ég vildi óska þess að ég hitti þetta fólk einhvern tímann fyrir utan jarðarfarir þar sem ég er oft ekki í skapi til að vera að tala við fólk rétt eftir jarðarfarir ættingja minna. Gallinn er sá að mikið af þessu fólki er ekki hrifið af veislum.

Samt finnst mér þetta nokkurn veginn táknrænt, amma mín og systir hennar Alla voru nátengdar allt sitt líf og Alla fylgdi henni í gröfina þó 8-9 mánuðum seinna. Tek ég af minn hatt og kveð þær niðurlútur en veit þó að þær myndu vilja að ég og ættingjar mínir héldum áfram að lifa okkar lífi með bros á vör og von í hjarta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 2136

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband