11.2.2008 | 00:59
Skálholtsferð kórsins
Spenntur sótti ég Colin og Einar Stein, keypti nýja hátalara, mat og fór af stað. Þetta var á föstudaginn. Áætlunin var sú að fara Þrengslin. Keypti mat í staldrinu, Einar og Colin borðuðu hann í bílnum á leiðinni, ég stoppaði hjá litlu kaffistofunni og borðaði hann snögglega. Síðan hélt ég áfram. Auðvitað var rosaþoka. Ég ek þarna ekki oft og sá ekkert hvar ég var en missi af beygjunni sök þess að ég sá hvorki skilti né beygjuna sjálfa. Ek áfram og held að beygjan sé alveg að fara að koma en ekkert gerist. Ekki vildi betur til en ég keyrði heiðina. Vegurinn var mjög erfiður og heimtaði alla mína athygli. Því vindurinn var oft nálægt því að ýta bílnum af. Ekki hjálpaði þessi rosahálka heldur en þrisvar sveigðist bíllinn í aðra átt, má ég þakka ökureynslu minni og heppni að hafa komist þetta af. Síðan sá ég Hveragerði og vissi þá fyrst að ég hafði keyrt heiðina.
Félagar mínir margþökkuðu mér fyrir að keyra. Eins og ég sagði við þá, eina sem ég gerði var að keyra. Er bara feginn að þetta er búið. Vona ég innilega að lenda ekki í þessu aftur. Hafði ég heyrt að Heiðin væri lokuð og hélt að það væri eitthvað þá fyrir veginum, lögreglubílar eða eitthvað. Jæja, við komumst lífs af og alla leið til Skálholts.
Síðan komum við í Skálholt, æfðum ýmis lög og höfðum gaman af. Ekki vildi þó betur til en þreyta frá liðinni viku tók sinn toll og ég lagði mig um kvöldið. Vaknaði nokkru síðar, hafði misst af nýliðavígslunni en gat tekið þátt í hópatriðunum, tenóraatriðinu og farið í heita pottinn. Alltaf þegar ég fer á landsbyggðina þá verð ég alltaf ánægður að geta litið upp í himinninn og séð allar stjörnurnar glitra svo skýrt og fallega.
Um bloggið
Checking the world out, my way
Tenglar
Hversdagslistinn
Síðurnar sem ég fer á hverjum degi
- Ríkissjónvarpið Þar sem ég næ fréttunum, er oft í skólanum meðan fréttir eru
- Morgunblaðið Þar sem ég les ekki sorprit eins og DV
- Geimur Geimur, 69 whatever
- Batman Eitt sinn var tilvera.is líka, en nú bara b2
Model UN
Model United Nations
- Student-symposium Happens in Prague
- SweMUN happens in Uppsala
- FinMUN Happens mainly in Helsinki
- IscoMUN Happens in Oslo
Skólinn
Ýmislegt skólatengt
- Bókasala stúdenta We sell books
- Stigull Félag eðlisfræði- og stærðfræðistúdenta
Kórinn
Heimasíður fólk í háskólakórnum
- Einar Einar tenór, ættaður úr Súðavíkinni
- Erna María Sálfræðinemi
- Harpa
- Hlín
- Linda
- Steinunn
- René Giftur og ánægður
- Sigurást Alltaf hress
- Sara Píanó og partý
- Hafdís Partýstelpa
- Gauji Alltaf Hress
- Gísli Tölvusení, kórsení, akidosení, algjör sení
- Þórir Hrafn Harðrokksgaur
- Telma Idolstjarna og tilvonandi móðir
- Jón Ólafur Rútustjóri, hagfræðinemi og...
- Jaako og Elina Finnarnir
- Anna Ósk Anna Ósk
- Bidda Bidda
- Helgi Helgi píanósnillingur
- Ásdís guðfræðinemi
- Einar Steinn Einar Steinn, félagi
- Háskólakórinn Heimasíða kórsins
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2310
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning