Give me liberty or give me death

Serbar eru með stuðning ríkja eins og Kína og Rússland. Hinsvegar er Kosovo-héraðið/landið með stuðning Bandaríkjanna. ESB er náttúrlega klofið, ég skil t.d alveg afhverju Spánn getur ekki bara leyft einhverju landi að koma með einhliða sjálfstæðisyfirlýsingu*.

Ég býst við því að ríkisstjórnin sé að bíða eftir hinum Norðurlöndunum. Allt of oft virðist ríkisstjórnin vera hrædd að styggja hinar þjóðirnar ef við tökum afstöðu. 

Hinsvegar er ég aldrei hrifinn af einhliða yfirlýsingum en ég stórefa að Serbía sé að fara að leyfa Kosovo að vera alveg sjálfstætt. Hvora leiðina sem þetta endar þá er þetta hættulegt ferli. Borgarstyrjöld núna eða sá möguleiki að Kosovo verði aldrei almennilega sjálfstætt.  Hverjir eiga að koma í veg fyrir stríð ef öryggisráðið, ESB og NATO eru föst í deilu.**

*T.d Katalónía
**Tilvitnun: "Give me liberty or give me death", svo virðist sem Kosovo hafi valið þessa leið

 


mbl.is Serbar „ógilda" sjálfstæðisyfirlýsingu Kósóvó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Live for nothing or die for something"

-- John Rambo

Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Checking the world out, my way

Höfundur

Kristján Haukur Magnússon
Kristján Haukur Magnússon
Eðistræðinemandi við Háskóla Íslands. Tenór við kór sama skóla. Virkur og í stjórn MUN(Model United Nations) Eng:Physics student at the University of Iceland. Tenor at the university chorus. Active in the Model United Nations sociaty.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Handel
  • Sendiráð Kóreu
  • Listarborgin Osló
  • Ein á flakki
  • Ég í Helsinki

Spurt er

Hvenær ætlar kjaradómur að hækka laun ríkisstarfsmanna?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2137

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband